Lög og reglur.

Ţađ er alveg međ einsdćmum ađ ţađ skuli ekki vera hćgt ađ fara eftir landslögum. Ţađ var haldiđ pókermót fyrir nokkrum vikum. Ţađ var húsfyllir og var ţađ ađal mottó mótshaldarna ađ lögreglan kom ekki á stađinn. Samkvćt íslenskum lögum ţá er fjárhćttuspil bannađ á Íslandi. Ţađ var sorglegt ađ hlusta á viđtal viđ ţann sem vann ţetta mót. Hann fékk 1,6 miljón í vinning. Hann ćtlar ađ gera pókerspil ađ atvinnu sinni. Ég hef fyllst međ fjárhćttuspili á Íslandi í sex ár og hitt mikiđ af fólki sem ćtlađi ađ grćđa og redda fjárhaginum á einfaldan hátt. Ég hef ekki enn ţá hitt neinn sem hefur getađ lifađ á fjárhćttuspili eđa bjargađ fjármálum sínum Ţađ er auđvitađ erfitt ađ fylgja eftir lögunum ţegar spilađ er á netinu ţar er ekki nein netlögregla.

Hvernig ćtli ţađ kćmi út ef Bónus fćri ađ selja léttvín og bjór og auglýsti ţađ í sjónvarpi. Ţađ yrđi sendur her af lögreglumönnum til ađ koma í veg fyrir slíkt lögbrot og Bónus fengi háa sekt. Ég sé ekki muninn á ţví ađ brjóta lög um fjárhćttuspil eđa selja áfengi án leyfi í matvöruverslunum. Hvort tveggja er  jú lögbrot. Ég veit ekki ástćđuna af hverju lögreglan tekur ekki á ţessu máli. Fjárhćttuspil getur veriđ lífshćttulegt fyrir ţá sem missa tökin á ţví.

Annađ hvort verđur ađ breyta lögunum eđa setja reglugerđ um fjárhćttuspil eđa banna ţađ. Lögreglan ćtti ađ sjá sóma sinn ađ fylgja ţessum lögum eftir.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband